top of page
20190922_091153.jpg

Brjánslækur

Sælan er í sveitinni

Anchor 1

Komdu í sveitasæluna til okkar!

markadur.jpg

Kjötframleiðsla

gisting.jpg
Nýtt

Gisting

kaffihus_2.jpg

Kaffihús

markadur_2.jpg

um

Kjötið okkar

Brjánslækjarbúið framleiðir vörur sínar úr ærkjöti, sauðakjöti af eigin búi, sem er fjölskyldurekið sauðfjárbú á sunnanverðum Vestfjörðum.

Fjölbreyttur fjallagróður sem skepnurnar éta eykur bragðgæði kjötsins. 

Kjötvinnslan var búin að vera draumur í nokkurn tíma. Vorum búin að skoða, spá og spekúlera en svo varð þetta að veruleika haustið 2017.

Vöruþróun er á byrjunarstigi em alltaf er verið að prófa eitthvað og verður svo áfram.

hangikjot_haddaJoi.jpg
gamlibaerinn.jpg

allt um

Gamla bæinn

Við fjölskyldan höfum náð þeim áfanga að opna kaffihús í gamla bænum á Brjánslæk, og höfum þar í boði kaffi og allskonar kruðerí.

Einnig höfum við opnað nýja sýningu um Hrafna Flóka með allskonar fróðleik um hann og ferðir hans til Íslands, og auðvitað er Surtarbrandssýningin á sínum stað í kjallaranum.

Opnunartímar eru frá 10.júní - 10.ágúst.

 

Vonumst til að sjá sem flesta

_MG_3843.jpg
bottom of page