
Úrvals - kjötvörur
Sendu mér pöntun.
Hvernig panta ég?
Þú byrjar á að skoða vöru úrvalið hér fyrir neðan. Þar koma fram allar upplýsingar um framleiðslu, verð og heiti vöru.
Svo einfaldlega sendir þú okkur tölvupóst með því að smella hér.
Eða teygir þig í símann og hringir í:
-
Halldóru í síma: 860-7333
-
Jóhann í síma: 824-3108
Smáaletrið:
-
Athugið að þegar þið pantið vörur frá okkur eruð þið að panta pakkningar.
-
Sem sagt þið veljið 1, 2 eða þann fjölda sem þið óskið eftir.
-
Við tökum þetta svo saman og vigtum og sendum þér lokaverð í tölvupósti ásamt upplýsingum um hvernig skal greiða.
-
Verðið sem hér kemur fram er verð per kg. og með virðisaukaskatti.
-
Vörur eru svo sendar á kostnað viðtakanda, eða afhentar skv. samkomulagi.
-
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
-
Birt með fyrirvara um villur.

Tökum eingöngu vel holdfyllta skrokka af gimbralömbum.
1.500 kr. kg
Þú ræður hvernig þú vilt hann sagaðan. Slögin fylgja með ef þú vilt, en þau eru ekki með í vigt.
T.d. kaupir heilan skrokk,
Lærin heil eða í sneiðum.
Framparta í súpukjöt eða grillsneiðar.
Hrygginn heilan eða í kótilettur þá velur þú tvírifjur eða einrifjur.
Sagað og vacumpakkað.
Heill skrokkur getur verið frá 16,5 kg í 20kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Lambahryggur
Hryggur hjá mömmu með sultu og meðlæti, það er fátt sem toppar það.
2.600 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Kótilettur í raspi, kótilettur á grillið, er eitthvað betra?
2.900 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

2.000 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

2.200 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Góðar á grillið og í hvers konar steikur.
2.000 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

1.500 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Aðrar pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

1.500 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Ómissandi með ostunum!
GÚRME vara eins og einhver myndi segja það.
Pakkningar eru ca 150-300gr.
7.500 kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Ekki verra að á kvöldin með ölinu eftir góða göngu.
Hreinn vöðvi, marineraður og þurrkaður.
Kemur í 50gr. pakkningum. Hver pakkning er kr. 750
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Kjötbollur, kjöthring, svikinn héri og flr.
Kemur í
- 800gr pakkingum kr. 1.000
- 1000gr pakkningum kr. 1.250
1.250 kr. kg
Ofnæmisvaldar m.a.: *Egg, mjólk, hveiti.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Búðu til hamborgara, notaðu ærhakk í Mexikóska réttinn t.d.tortilla, á pizzuna eða láttu ímyndunaraflið ráða.
500gr. pakkning kr. 750
1000gr. pakkning kr. 1.500
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Aðrar pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Bjúgu er hægt að fá:
2 stk í pakkningu
3 stk í pakkningu
4 stk í pakkningu
Verð kr. 1.500 pr.kg.
Innihald: Ærhakk, vatn, kartöflumjöl og salt.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.

Hangikjötið er af veturgömlum sauðum eða ungum ám og er bragðmeira en lambakjöt.
Kjötið er pækilsaltað ekki sprautusaltað, kofareykt við birki og tað.
Hangikjötið okkar er árstíðabundin vara, og fáanleg í lok nóvember, byrjun desember.
Til að tryggja þér er best að panta sem fyrst þar sem verkunin tekur um mánaðartíma. Ekki er gott að grípa í tómt fyrir hátíðarnar.
Hangikjöt kemur í 4 mismunandi útfærslum, allt á beini:
- Sauðalæri - sem er af veturgömlu. 2900 kr. kg.
- Ærlæri - sem er af ungum ám. 2.600 kr. kg.
- Tvíreykt - sauðalæri sem er tvíreykt. kr. 3.100 kr. kg
- Hangiframpartur - sem er af veturgömlu. 2.000kr. kg.
Allt lambakjöt er af gimbralömbum og afhent frosið.
Pakkningar geta lika verið mismunndi þungar.
Þú færð tölvupóst frá okkur með endanlegu verði á pöntuninni.
Engin rotvarnarefni.